Til baka

Ísland burtu – en samt í blóði

Ísland burtu – en samt í blóði

Nýja Ísland við 150: Ísland- Kanada ráðstefna

Dagskrá

  • 13.00-13.10 - Áslaug Ásgeirsdóttir, rektor Háskólans á Akureyri setur ráðstefnuna
  • 13.10-13.35 - Hreiðar Valtýsson —Are Arctic nations’ fisheries benefiting from climate change?
  • 13.35-14.00 - Sigríður Halldórsdóttir – The Vancouver School of Doing Phenomenology: A personal journey
  • 14.00-14.25 - Stefán B. Sigurðsson – „Komstu með treininu eða flugbátnum?“ Hugleiðingar um rannsóknir á Vestur-Íslendingum 1988-1990
  • 14.25-14.50 - Valgerður Guðmundsdóttir — Gender equality policies and the Nordic asylum system

14.50-15.10 Kaffipása

  • 15.10-15.35 Andrea Hjálmsdóttir, Helga Kristín Hallgrímsdóttir og Laura L.C. Landertinger — “We somehow have higher standards for women.” Career trajectories and work-life balance of academics in Iceland and Western Canada.
  • 15.35-16.00 Kristín M. Jóhannsdóttir — The semiotic landscape of Gimli, Manitoba
  • 16.05-16.40 Keynote: L.K. Bertram – A Brief History of Icelandic-Indigenous Connections in North America
  • 16.40-16.50 Closing: Jenny Hill, ambassador of Canada to Iceland

Fundarstjóri: Thomas Barry, sviðsforseti Hug- og félagsvísindasviðs Háskólans á Akureyri

Öll eru velkomin!

Hvenær
föstudagur, ágúst 29
Klukkan
13:00-17:00
Hvar
Háskólinn á Akureyri, Sólborg M102