Til baka

Sumartónleikar í Akureyrarkirkju - Íslensk sönglög

Sumartónleikar í Akureyrarkirkju - Íslensk sönglög

Ein elsta tónleikaröð landsins

Helena Guðlaug Bjarnadóttir og Sigrún Magna Þórsteinssdóttir flytja lög úr ljóðaflokknum “Varpaljóð á Hörpu” eftir Ingibjörgu Azimu við ljóð Jakobínu Sigurðardóttur. Sönglögin samdi Ingibjörg í tilefni af 100 ára afmælis ömmu sinnar, Jakobínu Sigurðardóttur. Einnig flytja þær stöllur perlur úr íslenskum söng- og þjóðlögum. 


Sumartónleikar í Akureyrarkirkju eru styrktir af Menningarsjóði Akureyrar, Sóknarnefnd Akureyrarkirkju, Tónlistarsjóði, Héraðssjóði og Listasumri.

Hvenær
sunnudagur, júlí 17
Klukkan
17:00-18:00
Hvar
Akureyrarkirkja, við Eyrarlandsveg, Akureyri
Verð
Enginn aðgangseyrir en frjáls framlög
Nánari upplýsingar

Nánar um Akureyrarkirkju HÉR