Til baka

Íslenskuklúbbur

Íslenskuklúbbur

Allir eru velkomnir: byrjendur, þau sem eru lengra komin, eða tala reiprennandi, líka þau sem hafa íslensku sem móðurmál.

Klúbburinn ætlar að hittast á kaffihúsi
Amtsbókasafnsins, annan hvern fimmtudag
frá 15. september kl. 16:30 til 17:30.

Allir eru velkomnir: byrjendur, þau sem eru lengra komin, eða tala reiprennandi, líka þau sem hafa íslensku sem móðurmál.

Hugmyndin er að skapa tækifæri fyrir fólk sem er að læra íslensku til að æfa tungumálið. Við munum hjálpa hvert öðru og hafa gaman, spila orðaspil, lesa saman eða bara spjalla.

Vertu með!

Nánari upplýsingar veitir Aija Burdikova, bókavörður, á netfanginu aija.burdikova@amtsbok.is

Hvenær
fimmtudagur, nóvember 24
Klukkan
16:30-17:30
Hvar
Amtsbókasafnið á Akureyri, Brekkugata, Akureyri