Til baka

Jói Pé og Rakel

Jói Pé og Rakel

Jói Pé og Rakel saman á Græna Hattinum.

 

JóiPé, annar helmingur farsæla tvíeykisins; JóiPé og Króli hefur nýlega stigið til hliðar og hafið sinn sóló feril, með sinni nýútgefnu plötu, Fram í rauðan dauðann. Platan skartar stórvalalið tónlistarmanna og tekst á við að tvinna hráum hiphop lagasmíðum JóaPé með lifandi strengjakvartett, saxafónleik Tuma Árnasonar og tromuleik Magnúsar Trygvasen Eliasen. Því stafræna með því lifandi og því harða með því ljóðræna. Fæddist þá 10 laga tónverk sem kom út síðastliðinn 21. október. Þann 3. desember verður blásið til tónleika á Græna hattinum
og mun JóiPé ásamt hljómsveit flytja plötuna í heild sinni.
Hljómsveitina skipa Bergur Einar á trommur, Magnús Jóhann á hljómborð og hljóðgervla og Hafsteinn þráinsson á gítar og bassa

 

Rakel er söngkona sem skaust fram á sjónarsviðið með EP plötuna “Nothing Ever Changes” árið 2021 og hefur átt hraða uppleið og farsælan feril síðan þá með gullbarka og draumkenndan hljóðheim í fararbroddi.
Á hennar stutta ferli eftir “Nothing Ever Changes” hefur m.a gefið út lagið “Ég var að spá” ásamt JóaPé og Ceasetone sem naut mikilla vindsælda, gefið út samstarfsplötu með tónlistarkonunum Salome Katrín og ZAAR og sungið með mörgum af vinsælasta

Hvenær
laugardagur, desember 3
Klukkan
21:00-23:30
Hvar
Græni hatturinn, Hafnarstræti, Akureyri
Verð
4500