Til baka

Jóla-Súlur

Jóla-Súlur

JólaSúlur hafa nú fest sig í sessi sem nauðsynlegur liður í jólahaldi norðlendinga sem vilja fara syngjandi og dansandi inn í jólahátíðina.

Súludrengirnir mæta með gjafir, syndaaflausnir og kærleik jólanna eins og þeim einum er lagið. Einnig gæti brugðið fyrir leynigest eða tveim.

Tryggðu þér miða sem fyrst því það er tölfræðilega ómögulegt fyrir þau sem kaupa miða í forsölu að fá kartöflu í skóinn!"

Verðum svo í bandi þegar nær dregur!

Hvenær
föstudagur, desember 19
Klukkan
21:00-00:05
Hvar
Græni Hatturinn
Verð
4900