Fallegt jólahandverk, ásamt okkar góða bakkelsi og margt fleira.
Við opnun markaðarins kl 13.00 mun eldri barnakór Akureyrarkirkju syngja nokkur jólalög.
Ágóðinn rennur til góðra málefna tengdum börnum og ungmennum á Norðurlandi.
Verið öll velkomin með jólaskapið.