Til baka

Jólamarkaður

Jólamarkaður

Jólamarkaður Lionsklúbbsins Ylfu, Aðalstræti 6 Akureyri

Jólamarkaður Lionsklúbbsins Ylfu verður haldinn laugardaginn 29.nóvember í Aðalstræti 6 Akureyri frá kl 13.00-17.00.


Fallegt jólahandverk, ásamt okkar góða bakkelsi og margt fleira.

Við opnun markaðarins kl 13.00 mun eldri barnakór Akureyrarkirkju syngja nokkur jólalög.

Ágóðinn rennur til góðra málefna tengdum börnum og ungmennum á Norðurlandi.


Verið öll velkomin með jólaskapið.

Hvenær
laugardagur, nóvember 29
Klukkan
13:00-17:00
Hvar
Aðalstræti 6
Verð
Enginn aðgangseyrir