Til baka

Jólamarkaður Skógarlundar

Jólamarkaður Skógarlundar

Föstudag 2.des milli 14-16 og laugardaginn 3.des milli 11-16. Öll velkomin!

Við bjóðum ykkur öll velkomin á jólamarkað Skógarlundar sem haldinn verður föstudaginn 2.desember milli 14-16 og laugardaginn 3.desember milli 11-16.

Til sölu verður falleg gjafavara sem við í Skógarlundi höfum unnið að á þessu ári. Leir-, gler-og trémunir ásamt vegglistaverkum. Sjón er sögu ríkari!

Posi á staðnum. Kaffi og konfekt í boði.

Öll velkomin!

Hvenær
laugardagur, desember 3
Klukkan
11:00-16:00