Jólaperl á Amtsbókasafninu
Fjölskyldusamvera - jólaperl í barnadeilidinni
Í barnadeildinni er í boði að perla jólaperl fimmtudaginn 21. desember frá 16-18. Allur efniviður á staðnum.
Njótum samverunnar með fjölskyldunni og perlum saman jólaskraut.
Öll velkomin!