Til baka

Jólasögustund!

Jólasögustund!

Jólasveinninn kíkir í heimsókn!
Nú lesum við bókina um hann Kertasníki. Jólin nálgast. Kertasníkir bíður óþreyjufullur eftir að komast til byggða og sníkja sér kerti. En hann verður að fara með gát þegar hann hnuplar kertum ef hann ætlar ekki að lenda í stökustu vandræðum...
Höfundur: Huginn Þór Grétarsson
 
JÓLASVEINN KEMUR Í HEIMSÓKN TIL OKKAR!
Endilega komið með jólasveinahúfu.
Munum eftir gildandi sóttvarnarreglum!
 
Boðið verður upp á svala og jólasveinninn er pottþétt með eitthvað gott í pokanum sínum.
Lesum jólasögu, syngjum jólalög, föndrum jólaföndur og litum jólamyndir.
Hlökkum til að sjá ykkur – Eydís Stefanía barnabókavörður og starfsfólk Amtsins.
Hvenær
fimmtudagur, desember 9
Klukkan
16:30
Hvar
Amtsbókasafnið á Akureyri, Brekkugata, Akureyri
Verð
Ekkert þátttökugjald