Til baka

Jólasöngvar Akureyrarkirkju

Jólasöngvar Akureyrarkirkju

Upplifðu sanna jólastemningu á Jólasöngvum Akureyrarkirkju - aðgangur ókeypis
Upplifðu sanna jólastemningu á Jólasöngvum Akureyrarkirkju þar sem að Kór og Eldri barnakór Akureyrarkirkju verða á hátíðlegum nótum. Laugardaginn 9. desember kl. 20. Verið velkomin - aðgangur ókeypis!
Emil Þorri Emilsson
Slagverk
Sóley Björk Einarsdóttir
Trompet
Eyþór Ingi Jónsson
Organisti
Sigrún Magna Þórsteinsdóttir
Þorvaldur Örn Davíðsson
Stjórnendur
Hvenær
laugardagur, desember 9
Klukkan
20:00
Hvar
Akureyrarkirkja, við Eyrarlandsveg, Akureyri
Verð
Engin aðgangseyrir er að tónleikunum