Til baka

Jólasveinaróður - Þorláksmessuróður

Jólasveinaróður - Þorláksmessuróður

SUP Jólasveinarnir hittast í sinn árlega jólasveinaróður á Pollinum

SUP Jólasveinarnir hittast í sinn árlega jólasveinaróður á Pollinum, sér og öðrum til skemmtunar. Þeir minna fólk á að gæta sín í umferðinni og leggja bílunum skynsamlega.
SUP sveinarnir eru þó háðir veðri svo fylgist endilega með ef staðsetning eða tímasetning breytist.

Hvenær
föstudagur, desember 23
Klukkan
13:00-14:30
Hvar
Siglingaklubburinn Nokkvi, Drottningarbraut
Nánari upplýsingar