SUP sveinarnir ætla að taka á móti jólunum með sínum árlega sullu-glæsibrag á Pollinum, fjórða sunnudag í aðventu, 21. desember og er tilvalið að koma og heilsa upp á þá ![]()
![]()
Sveinarnir verða á svæðinu við Nökkva, milli kl. 13 og 14, ef veður og færð leyfa.
Þeir hlakka til að sjá sem flest börn á öllum aldri ![]()
![]()