Til baka

Jólatónleikar kvennakórs Akureyrar 2025

Jólatónleikar kvennakórs Akureyrar 2025

Kvennakór Akureyrar hjálpar þér að komast í jólaskap.

Kvennakór Akureyrar hjálpar þér að komast í jólaskap. Við ætlum að syngja nokkur jólalög í Lyst Lystigarðinum. Allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir. Enginn aðgangseyrir er að huggulegheitunum.

Hvenær
miðvikudagur, desember 17
Klukkan
16:00-17:00
Hvar
LYST