Til baka

Jólatorg á Akureyri

Jólatorg á Akureyri

Velkomin í sannkallaða jólastemningu á Ráðhústorgi
Velkomin í sannkallaða jólastemningu á Ráðhústorgi.
Jólatorgið er opið kl. 15-18.
Í skreyttum jólahúsum verður til sölu ýmis varningur sem tengist hátíðarhöldunum með einum eða öðrum hætti. 
 
Dagskrá sunnudaginn 30. nóvember:
Kl. 15.00-18.00: Söluaðilar eru með jólalegan varning í skreyttum jólahúsum.
Kl. 16.00: Jólasveinarnir heimsækja Jólatorgið.
Kl. 17.00: Jónína Björt og Hallgrímur Jónas flytja Jólalög
 
 
Upplýsingar um Jólatorgið má finna á www.jolatorg.is
Hvenær
sunnudagur, nóvember 30
Klukkan
15:00-18:00
Hvar
Ráðhústorg, Akureyri
Verð
Ókeypis