Jólatorg á Akureyri
Helgin 13.-14. desember
Velkomin í sannkallaða jólastemningu á Ráðhústorgi. Jólatorgið er opið kl. 15-18 laugardaginn 13. des og sunnudaginn 14. des.
Í skreyttum jólahúsum verður til sölu ýmis varningur sem tengist hátíðarhöldunum með einum eða öðrum hætti.
Dagskrá laugardaginn 13. desember:
Kl. 15.00-18.00: Söluaðilar eru með jólalegan varning í skreyttum jólahúsum.
Kl. 16.00: Jólasveinarnir heimsækja Jólatorgið.
Kl. 17.00: Tinna Óðins og Daníel Andri flytja jólalög
Dagskrá sunnudaginn 7. desember:
Kl. 15.00-18.00: Söluaðilar eru með jólalegan varning í skreyttum jólahúsum.
Kl. 16.00: Jólasveinarnir heimsækja Jólatorgið.
Kl. 17.00: Tinna Óðins og Daníel Andri flytja jólalög