Til baka

Jólatorg á Þorláksmessu

Jólatorg á Þorláksmessu

Jólatorgið verður opið að kvöldi Þorláksmessu
Velkomin í sannkallaða jólastemningu á Ráðhústorgi. Jólatorgið verður opið að kvöldi Þorláksmessu frá kl. 19-22.
Í skreyttum jólahúsum verður til sölu ýmis varningur sem tengist hátíðarhöldunum með einum eða öðrum hætti. 
 
Dagskrá
Kl. 19 - 22 Jólalegur varningur og veitingar til sölu í átta skreyttum jólahúsum.

Kl. 19.20 Bjarni og Helga flytja jólalög fyrir gesti.
Kl. 20 Unglingakór Glerárkirkju syngur fyrir gesti Jólatorgsins.


Söluaðilar á Jólatorginu
Ketilkaffi
Sykurverk
Eikþyrnir
Darina Donuts
Telma Mary
Gummi Design

 
Upplýsingar um Jólatorgið má finna á www.jolatorg.is
Hvenær
þriðjudagur, desember 23
Klukkan
15:00-22:00
Hvar
Ráðhústorg, Akureyri