Hinir stórskemmtilegu bræður Friðrik Dór og Jón Jónsson verða með tónleika á Græna hattinum 18. 19. og 20. Nóvember á Græna Hattinum. Þar munu þeir bræður flytja nýtt efni í bland við gamalt og gott efni.
Uppselt er þegar á tónleikana 19. og 20.nóv en enn er hægt að fá miða þann 18.nóv