Til baka

Kaktus gjörningur

Kaktus gjörningur

Spennandi verk sem enginn ætti að missa af í tilefni Listasumars.

Listahópurinn Kaktus hefur verið starfandi um langt skeið og hafa þau framið nokkra gjörninga með óreglulegu millibili, meðal annars á A! Gjörningahátíð. Hópurinn er með vinnustofu í Listagilinu og auk þess að fremja gjörninga skipuleggja þau sýningar og viðburði og vinna auk þess sjálfstætt sem listamenn.

Öll velkomin.

Nánari upplýsingar:
Dagsetning: 13. júlí
Tímasetning: kl. 17 - Húsið opnar 16.30
Staðsetning: Salir 10-11, Listasafnið á Akureyri
Aðgangseyrir: Frítt inn
Annað: Fyrstur kemur, fyrstur fær


Viðburðurinn er styrkur af Listasumri.

Hvenær
fimmtudagur, júlí 13
Klukkan
17:00-17:30
Hvar
Listasafnið á Akureyri, Kaupvangsstræti, Akureyri
Verð
Enginn aðgangseyrir