Til baka

Kaldbakur 1173 m. Skíða- eða gönguferð

Kaldbakur 1173 m. Skíða- eða gönguferð

Gengið á Kaldbak

  skidiskidiskidi

Brottför kl. 8 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Fararstjórn: Vignir Víkingsson.
Kaldbakur er ein af perlum Eyjafjarðar með útsýni allt austur á Langanes og inn á hálendi Íslands. Fjallið er talið vera ein af orkustöðvum Íslands og ferð upp á fjallið er ógleymanleg lífsreynsla. Þar er stór landmælingavarða hlaðin af dönskum landmælingamönnum 1914. Gengin er stikuð leið.Vegalengd alls um 12 km. Gönguhækkun 1140 m.
Verð: 2.000/3.500. Innifalið: Fararstjórn.

Skráning á www.ffa.is 

Hvenær
laugardagur, maí 28
Klukkan
08:00-16:00
Hvar
Strandgata 23, Akureyri
Verð
2.000 kr./3.500 kr.