Til baka

Kálfsvatn við Siglufjörð

Kálfsvatn við Siglufjörð

Ferðafélag Akureyrar

Kálfsvatn við Siglufjörð

Brottför kl. 8 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Fararstjórn: Þuríður Helga Kristjánsdóttir
Ekið um göngin til Siglufjarðar. Gangan hefst við Ráeyri og gengið norður ströndina að vitanum við Selvík. Síðan upp Kálfsdal og að Kálfsvatni. Sama leið gengin til baka.
Vegalengd alls 9 km. Gönguhækkun 230 m.
Verð: 3.000/4.500. Innifalið: Fararstjórn.

Hvenær
laugardagur, september 2
Klukkan
08:00-16:00
Hvar
Strandgata 23, Akureyri
Verð
3.000 kr./4.500 kr.