Til baka

Kántíkvöld með Guðrúnu Arngríms, Maju Eir og Rúnari Eff

Kántíkvöld með Guðrúnu Arngríms, Maju Eir og Rúnari Eff

Kántríkvöld með Guðrúnu Arngríms, Maju Eir og Rúnari Eff.
Kántrikvöld með Guðrúnu Arngríms, Maju Eir og Rúnari Eff.  Á þessu tónleikum verða fluttir vinsælir kántríslagarar sem tónlistarfólk eins og Chris Stapleton, Dolly Parton, Allison Krauss og Luke Combs hafa gert ódauðleg. Farið verður í gegnum allan skalann, allt frá mjúkum kántríballöðum í kraftmikið kántrírokk og allt þar á milli. Hljómsveitina skipa: Hallgrímur Jónas Ómarsson - Gítar Stefán Gunnarsson - Bassi Valgarður Óli Ómarsson - Trommur
Hvenær
fimmtudagur, febrúar 16
Klukkan
21:00-23:00
Hvar
Græni hatturinn, Hafnarstræti, Akureyri
Verð
3900