Til baka

Kántrí kvöld

Kántrí kvöld

Kántrí kvöld í Holtseli. Forréttaplatti og kjötplatti í kántrí gír.

Holtsel kynnir sitt fyrsta kántrí kvöld þann 5. október! 

Það verður takmarkaður sætafjöldi í boði og því þarf að bóka mat og sæti fyrirfram. 

Í boði verða tvennskonar plattar, forréttaplatti sem er í boði milli kl 18-20 og BBQ-grillplatti sem er framreiddur milli kl 20-22. 

Ef það eru óskir um sérstaka sætaskipan, vinsamlegast sendið okkur beiðni um það á holtsel@holtsel.is og takið fram á hvaða nafni pantanir voru gerðar.

Gos, vín, bjór og kokteilar verða til sölu á staðnum og alveg sérstakt tilboð á barnum fyrir þau sem mæta í kúrekafatnaði! 

Hvenær
laugardagur, október 5
Klukkan
18:00-23:00
Hvar
Holtsel, Akureyri
Verð
4500-9500