Í annað sinn sameinast starfandi listamenn í Listagilinu um lokahátíð Listasumars. Við munum gera dægilega hátíð fyrir alla fjöldkylduna og okkur öll.
Boðið verður upp á:
– Lúðrasveit
– Ókeypis candy floss
– Candyfloss drottningin verður á staðnum
– Andlitsmálun
– Málað á Karnivölur (steinvölur)
– Lista og handverksmarkaður https://www.facebook.com/events/1158062302096963
– Karnivölu tónlist
Auk annarra viðburða í Listagilinu.