Til baka

Karólína Baldvinsdóttir - Ókláraðar Ofhugsanir

Karólína Baldvinsdóttir - Ókláraðar Ofhugsanir

Karólína Baldvinsdóttir opnar sýninguna Ókláraðar Ofhugsanir á föstudaginn í Kaktus. Um er að ræða verk sem hafa verið í sí-vinnslu um árabil og sýnast nú á því formi sem þau eru í augnablikinu.

Verið velkomin! Léttar veitingar

Hvenær
föstudagur, febrúar 14
Klukkan
20:00
Hvar
Kaktus, Strandgata 11b, Akureyri
Nánari upplýsingar

Opnun föstudag 14/2 kl. 20:00
Einnig opið laugardag 15/2 kl. 14:00-17:00