Til baka

Katla Tryggvadóttir - Skissur

Katla Tryggvadóttir - Skissur

Katla Tryggvadóttir opnar sýna fyrstu einkasýningu í Kaktus.
Ég heiti Katla Tryggvadóttir og er að halda mína allra fyrstu sýningu í Kaktus.
Sýningin heitir Skissur og opnar kl 20:00 föstudaginn 18 með búbblum og kósíheitum.
Ég var óviss með hvað ég ætti að kalla sýninguna en mér finnst Skissur fullkomið, enda eru þetta mínar uppáhalds skissur. Verkin eru allskonar þar sem ég ákvað að setja mér ekkert eitt þema heldur frekar sýna þau verk sem ég held mest upp á.
Ég vonast til að sjá sem flesta. Sýningin er opin á eftirfarandi tímum:
föstudagur 18. mars: 20:00-22:30
laugardagur 19. mars: 14:00-18:00
sunnudagur 20. mars: 14:00-18:00
Hvenær
18. - 20. mars
Klukkan
20:00-18:00
Hvar
Ketilhúsið, Kaupvangsstræti, Akureyri