Til baka

Kenndu mér að kyssa rétt

Kenndu mér að kyssa rétt

Notaleg stund í tali og tónum þar sem andi hernámsáranna svífur yfir vötnum

Retró og rómantík í tali og tónum á Minjasafninu á Akureyri þar sem andi hernámsáranna svífur yfir vötnum. Vel valin lög verða flutt frá stríðsárunum og eftirstríðsárunum og einnig nokkur nýlegri.


Meðal laga á efnisskránni verða: Kenndu mér að kyssa rétt, We’ll meet again, Lili Marlene og Summertime.


Flytjendur:
Hrund Hlöðversdóttir, söngur og harmonika.
Kristján Edelstein, gítar.
Aðalsteinn Jóhannsson, bassi.

Hvenær
sunnudagur, ágúst 31
Klukkan
17:00-18:00
Hvar
Minjasafnið á Akureyri
Verð
Enginn aðgangseyrir