Til baka

Klassísk teikning- Andlitið

Klassísk teikning- Andlitið

Tveggja daga námskeið í klassískri teikningu með Astrid Maríu, sumarlistamanni Akureyrar 2020

Astrid María Stefánsdóttir, sumarlistamaður Akureyrar 2020, kennir tveggja daga námskeið í klassískri teikningu mannslíkamans, með sérstakri áherslu á andlitið. Byrjendur jafnt sem lengra komnir eru velkomnir.
Efni verður á staðnum en ef þáttakendur eru einnig hvattir til að koma með sitt uppáhalds efni til að vinna með ef þeir vilja.
Astrid er með reynslu í bæði klassískri teikningu og teiknimyndasögum og leggur hún stund á nám í teiknimyndasögum (Graphic storytelling) við The Animation Workshop í Danmörku.

Námskeiðið verður báða daga frá 19-22 og ætlað aldrinum 16-65+

Viðburðurinn hlaut styrk frá Listasumri.

Sjá viðburð á Facebook HÉR

Hvenær
22. - 23. júlí
Klukkan
19:00-22:00
Hvar
Félagsheimilið Lón
Nánari upplýsingar

FULLT ER Á NÁMSKEIÐIÐ