Til baka

Klippismiðja með Drengnum fengnum

Klippismiðja með Drengnum fengnum

Klippismiðja fyrir 12-16 ára með Agli Loga Jónassyni, sem einnig gengur undir listamannaheitinu Drengurinn fengurinn.

Í smiðjunni gefst þátttakendum færi á að með ævintýraheima í klippimyndum, teikningu og textabrotum. Egill Logi hefur með sér sýnishorn af sinni list og veitir þannig innblástur fyrir sköpunina. 

Fjöldi takmarkast við 10. Engin skráning. 


Egill Logi Jónasson / Drengurinn fengurinn (f. 1989) útskrifaðist frá Myndlistaskólanum á Akureyri og síðar frá Listaháskólanum í Reykjavík 2016. Hann er hluti listhópsins Kaktus sem hefur aðsetur á jarðhæð Ketilhússins.

 


Verkefnið er hluti af Barnamenningarhátíð.

Hvenær
laugardagur, maí 15
Klukkan
11:00-12:00
Hvar
Listasafnið á Akureyri, Kaupvangsstræti, Akureyri
Verð
Ekkert þátttökugjald
Nánari upplýsingar