Til baka

Kríladans í STEPS

Kríladans í STEPS

Listdansskólinn Steps Dancecenter býður upp á frían kríladanstíma

Steps Dancecenter býður upp á skemmtilega og lifandi kríladanstíma fyrir börn á aldrinum 2–5 ára.
Í þessum leikrænu tímum fá yngstu dansararnir að kynnast dansi í gegnum tónlist og ímyndunarleik. Tímarnir eru fullir af gleði, orku og ævintýrum – þar sem börnin njóta þess að hreyfa sig með foreldrum sínum. Frábær leið til að efla hreyfigleði og samveru frá unga aldri!

Mætið í þægilegum fatnaði sem auðvelt er að hreyfa sig í.

Við hlökkum til að taka á móti ykkur í danssalnum og eiga skemmtilega stund saman!

Hvenær
laugardagur, ágúst 30
Klukkan
11:00-11:40
Hvar
Sunnuhlíð 12, Hlíðarhverfi, Akureyri, Iceland
Verð
0 kr.