Til baka

Kvöldróður með Paddle North Iceland

Kvöldróður með Paddle North Iceland

Í þessum róðri förum við vel yfir undirstöðuatriði og tæknina við að róa. Róum um Pollinn og ef veður leyfir förum við yfir í heiði og jafnvel út að heitafossi.  

Verð:   8.500kr 

Innifalið í ferð: 

  • Kynnig og kennsla á SUP betti 
  • Róðrabretti, árar og allur öryggisbúnaður 
  • Þurrbúningur 
  • Skór og vettlingar 

Lengd ferðar:  2-3 tímar  

Staðsetning:  Nökkvi siglingaklúbbur, Akureyri 

Fjöldi farþega í ferð: 

  • Minnst: 3  
  • Mest: 10 

Gott að hafa meðferðis: 

  • Hlýr og þæginlegur innanundirfatnaður 
  • Auka föt ef þú skyldir blotna – en líkur á því eru litlar 

Skilmálar: 

  • Aldurstakmark – 14 ára 
  • Vera örugg/ur í vatni og vera synt/ur 
  • Vera líkamlega vel á þig komin/n
  • Brettin þola allt að 150kg þyngd 
  • Óléttum konum er ekki ráðlagt að fara á brettin 

 

  • Athugið að við mælum með því að ef þið komið með rafmagnstæki (síma, myndavélar eða annað slíkt) að tækin séu vatnsheld eða í vatnsheldum hulstrum
Hvenær
fimmtudagur, júlí 16
Klukkan
20:00-23:00
Hvar
Paddle North Iceland, Tryggvabraut, Akureyri
Nánari upplýsingar