Til baka

Kynning og kennsla í Flesh & Blood

Kynning og kennsla í Flesh & Blood

Fimmtudagskvöld eru Flesh & Blood kvöld í Goblin!
Að þessu sinni munum við kynna og kenna Safnspilaleikinn Flesh and Blood.
Leikurinn er ört stækkandi á heimsvísu og margt spennandi í gangi með hann.
 
Hvetjum byrjendur til að kíkja á þetta spil!
Hvenær
fimmtudagur, nóvember 3
Klukkan
18:00-22:00
Hvar
Brekkugata 1b, Akureyri