Vegna fjölda áskoranna snýr Laddi aftur á Hattinn með öllu bestu lögin sín og í þetta sinn nokkur af bestu jólalögunum sínum í bland! Ekki missa af bestu skemmtun sem Ísland hefur upp á að bjóða!
Magni
Magni Ásgeirsson
Hljómsveitina skipa ásamt Ladda:
Magni Ásgeirsson: Gítar/Söngur
Summi Hvanndal:Bassi/Söngur
Valur Freyr Halldórsson: Trommur/Söngur
Arnar Tryggvason: Hljómborð/Söngur
Pétur Steinar Hallgrímsson: Gítar/Söngur
Ármann Einarsson: Saxafónn
Valgarður Óli Ómarsson: Slagverk