Til baka

Látt´ekki svona - Uppistand - Þórhallur Þórhalls og Arnór Daði

Látt´ekki svona - Uppistand - Þórhallur Þórhalls og Arnór Daði

Uppistandssýningin "Látt´ekki svona" Þórhallur og Arnór Daði fara á kostum.

Hlaðvarpið Látt’ekki Svona með Þórhalli Þórhallsyni og Arnór Daða ætlar út á land til að gera það sem þeir gera best - Uppistand!

Þórhallur hefur verið í uppistandi í 20 ár og vann meðal annars keppnina Fyndnasti Maður Íslands árið 2007. Hann hefur ferðast með uppistandið sitt út um allt land og einnig út fyrir landsteinana.

Arnór gaf nýlega út uppistandið “Big, Small Town Kid” á Sjónvarp Símans og Vodaphone. Sýningin hlaut þrjú verðlaun á Reykjavík Fringe Festival en hann hefur einnig ferðast hér og þar til að grínast

Sýningin verður í kringum 70-80mín

Miðaverð: 3500kr
Hvenær
fimmtudagur, mars 30
Klukkan
21:00-23:00
Hvar
Græni hatturinn, Hafnarstræti, Akureyri
Verð
3500