Til baka

Laufásgleði

Laufásgleði

Líf og fjör í Laufási, markaður, leikir, tónlist og þjóðdansar

Það er alltaf gaman að heimsækja sögustaðinn Laufás og enn skemmtilegra sunnudaginn 6. júlí.

13:00 – 16:00 Markaður; handverk, matur og listgripir
14:00 Dansfélagið Vefarinn á hlaðinu
15:00 Tónleikar í Laufáskirkju með Birnu Eyfjörð

Pokahlaup og leikir - Pólar-hestar á hlaðinu
Vöfflur og kakó í Gestastofunni

Opið í Laufási daglega frá 11-17
Munið að aðgangsmiðinn gildir á 7 söfn, út árið.

 


Viðburðurinn er hluti af Listasumri 2025

Hvenær
sunnudagur, júlí 6
Klukkan
13:00-16:00
Hvar
Laufás, Grýtubakkahreppur
Verð
2600 kr - ókeypis fyrir handhafa safnapassa Minjasafnsins