Til baka

Laugafell-helgarferð: Skíðaganga

Laugafell-helgarferð: Skíðaganga

Ferðafélag Akureyrar

Laugafell-helgarferð: Skíðaganga

28. - 30. apríl 2023

Brottför kl. 13 föstudaginn 28. apríl á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Fararstjórn: Aðalsteinn Árnason
Um er að ræða þriggja daga vetrarferð sem krefst viðeigandi vetrarbúnaðar. Gist verður í skálunum Berglandi og Laugafelli.

1. d., föstudagur: Hólsgerði - Bergland

2. d., laugardagur: Bergland - Laugafell

3. d., sunnudagur: Laugafell - Hólsgerði

Um vetrarferð er að ræða og þurfa þátttakendur að vera útbúnir samkvæmt því. 

Verð: 10.000/13.500. Innifalið: Fararstjórn og gisting í tvær nætur.

Sjá nánar um ferðina á ffa.is

Hvenær
28. - 30. apríl
Klukkan
13:00
Hvar
Strandgata 23, Akureyri
Verð
10.000 kr. / 13.500 kr.