Til baka

Laxárdalur

Laxárdalur

Gönguferð með FFA

Laxárdalur skorskor

Brottför kl. 8 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Fararstjóri: Ingvar Teitsson.
Verð: 3.500/2.000. Innifalið: Fararstjórn.
Ekið að sumarhúsinu á Rönd norðan Sandvatns við Mývatn. Gengið þaðan vestur niður í Laxárdal hjá Hólkotsgili. Skoðum Laxá og gömlu brúna hjá Brettingsstöðum. Síðan gengið gegnum Varastaðaskóg í Ljótsstaði. Hópurinn sóttur þangað. Fallega gróið svæði með áhugaverða sögu. Vegalengd um það bil 12 km., mest allt niður í móti.                                                                                                     

Hvenær
laugardagur, júlí 4
Klukkan
08:00
Hvar
Strandgata 23, Akureyri
Nánari upplýsingar