Lego bær, settur saman með LEGO settum frá árunum 1978-1992. Þetta tímabil í sögu leikfangarisans er markað af mikilli bjartsýni og rómantík, og hönnun settana ber með sér ákveðna bjartsýni og léttleika sem gerir þau tímalaus og skemmtileg.
Komið að líta á glæsilegan Lego bæ í Iðnaðarsafninu á Akureyrarvöku!