Til baka

Lego sýning

Lego sýning

Lego sýning og kosning um besta lego listaverkið.

Kæru lego-elskandi og aðrir safngestir! Í tilefni af Barnamenningarhátíðinni á Akureyri var haldinn Lego dagur á Amtsbókasafninu þann 6. apríl síðastliðinn. Þar bjuggu börn til 45 listaverk úr legokubbum sem eru nú til sýnis á kaffiteríu safnsins. Þar geta gestir safnsins skoðað listaverkin og valið sitt uppáhalds listaverk.

 

Nánari upplýsingar:
Dagsetning: 8. – 30. apríl
Tímasetning: Sjá opnunartíma Amtsbókasafnsins
Staðsetning: Amtsbókasafnið
Aðgangseyrir: Enginn aðgangseyrir


Viðburðurinn er styrktur af Barnamenningarsjóði Akureyrarbæjar.

Hvenær
8. - 30. apríl
Klukkan
08:00-19:00
Hvar
Amtsbókasafnið, Brekkugata, Akureyri
Verð
Enginn aðgangseyrir