Til baka

Leiðsögn um Sigurhæðir

Leiðsögn um Sigurhæðir

Leiðsögn um króka og kima Sigurhæða í dag og þá. Ferskur menningarstaður í einu elsta menningarhúsi Akureyringa.

Sigurhæðir er eitt elsta og jafnframt eitt ferskasta og nýjasta Menningarhús okkar Akureyringa. Árið 1961 opnuðu Davíð Stefánsson og fleiri hér safn um Matthías Jochumsson.

Í dag rekur Flóra menningarhús vinnustofur og opna heildarupplifun á aðalhæð, viðburði og menningarverkefni í húsinu. Við förum um húsið og lítum örstutt inn í ýmsa krók og kima staðarins, en hér leynist ýmis fjársjóðurinn og nýjabrumið.

Leiðsögnin fer fram á íslensku og er gestum að kostnaðarlausu.

Hvenær
laugardagur, september 17
Klukkan
14:00-14:30
Hvar
Flóra culture house - concept show - studios - shop, Akureyri
Verð
Enginn aðgangseyrir
Nánari upplýsingar

Nánar um Flóru menningarhús HÉR