Til baka

Leiðsögn um Sigurhæðir

Leiðsögn um Sigurhæðir

Stutt og hressileg leiðsögn um húsið Sigurhæðir.

Sigurhæðir - fyrrum bústaður menningarfrömuðinna Guðrúnar Runólfsdóttur og Matthíasar Jochmssonar þjóðskálds, er eitt af djásnum okkar Íslendinga. Einhver upplifði það að koma inn á staðinn eins og opna jólapakka. Láttu koma þér á óvart! Leiðsögn í frásögn og samtali við gesti.

Hvenær
sunnudagur, júní 18
Klukkan
13:00-13:30
Hvar
Flóra culture house - concept show - studios - shop, Akureyri