Til baka

Leitin að náttúrunni - Hulduheimar á Íslandi

Leitin að náttúrunni - Hulduheimar á Íslandi

Rafrænn ratleikur fyrir fjölskyldur

Í tilefni af Barnamenningarhátíð bjóðum við uppá rafræna fjölskylduratleikinn “Leitin að náttúrunni - Hulduheimar á Íslandi”.

Allir geta tekið þátt hvar sem þau búa á landinu í sinni heimabyggð.
 
Upplýsingar um leikreglur birtast hér á síðu ratleikjarins á sumardaginn fyrsta.
 
Leikurinn verður opinn dagana 22.-25.apríl.
Munið bara, allir að klæða sig eftir veðri!

 


Verkefnið er hluti af Barnamenningarhátíð.

Hvenær
22. - 25. apríl
Klukkan
Hvar
Ísland
Verð
Ekkert þátttökugjald
Nánari upplýsingar