Til baka

Lestrarfriður

Lestrarfriður

Verið velkomin í uppáhalds klúbb lestrarhestsins, Lestrarfrið, fimmtudagskvöldið 25. september frá 19:00-22:00.

Við komum saman á 2. hæð safnsins og lesum saman, þó bara fyrir okkur sjálf í rólegu andrúmslofti. Það má lesa hvað sem er, bók sem þú átt, bók sem við eigum, rafbók, lesbretti, blöðin, skólabækur, hvað sem er!

Hvenær
fimmtudagur, september 25
Klukkan
19:00-20:00
Hvar
Amtsbókasafnið, Brekkugata, Akureyri