Listamannsspjall MEÐ MARGRÉTI JÓNSDÓTTUR um leirverk hennar sem hún vann af mikilli natni fyrir Sigurhæðir í ár. LAUGARDAGURINN 11. OKTÓBER ER LÍKA SEINASTI SÝNINGARDAGUR og seinasti formlega opni dagur hússins í ár. Verið innilega velkomin, enginn aðgangseyrir.