Listasafnið á Akureyri - Yfirstandandi sýningar
Kynntu þér það sem safnið býður upp á um þessar mundir.
Yfirstandandi sýningar
Uppsetning sýningar Salur 01

Samsýning Hringfarar Salir 02 03 04 05
26.08.2023 - 14.01.2024
Nánar HÉR

Brynhildur Kristinsdóttir Að vera vera Salur 06
26.08.2023 - 11.08.2024
Nánar HÉR

Kata saumakona Einfaldlega einlæg Salur 07
26.08.2023 - 04.02.2024
Nánar HÉR

Afrakstur listsmiðjunnar Látum vaða! með Agli Loga Jónassyni Salur 07 innri
02.102023 - 15.10.2023
Nánar HÉR

Safneign Listasafns Háskóla Íslands Stofn Salur 08
03.12.2022 - 19.11.2023
Nánar HÉR

Dröfn Friðfinnsdóttir Töfrasproti tréristunnar Salur 09
26.08.2023 - 10.03.2024
Nánar HÉR
Uppsetning sýninga Salir 10 11

Melanie Ubaldo Afar ósmekklegt Salur 12
26.08.2023 - 10.03.2024
Nánar HÉR
- Fimmtudagsleiðsögn
Leiðsögn um sýningar Listasafnsins er alla fimmtudaga kl. 12 og er innifalin í miðaverði.
Nánar HÉR
- Þriðjudagsfyrirlestur
Fyrirlestrar sem haldnir eru yfir vetrartímann á hverjum þriðjudegi kl. 17 í Listasafninu, Ketilhúsi.
Enginn aðgangseyrir er á fyrirlestrana.
Nánar HÉR
- Fjölskylduleiðsögn og listasmiðja
Listasafnið býður upp á fjölskylduleiðsögn einn sunnudag í mánuði yfir vetrartímann. Heiða Björk Vilhjálmsdóttir, fræðslufulltrúi, segir börnum og fullorðnum frá sýningum Listasafnsins. Að lokinni leiðsögn er gestum boðið að búa til sitt eigið listaverk, innblásið af verkum listamannanna.
Enginn aðgangseyrir - Í boði Norðurorku sem styrkir sérstaklega safnfræðslu Listasafnsins.
Nánar HÉR
- Safnbúð Listasafnsins
Í safnbúðinni er m.a. að finna listræna gjafavöru, listmuni, áhugaverðar listaverkabækur af margvíslegum toga og plaköt sem fegra heimilið.
Nánar HÉR
Listasafnið á Akureyri er í eigu Akureyrarbæjar og starfar í þágu almennings. Rekstarkostnaður safnsins greiðist út bæjarsjóði í samræmi við fjárhags- og starfsáætlun ár hvert.