Til baka

Listasmiðja á Listasumri - Umhverfislist

Listasmiðja á Listasumri - Umhverfislist

Skapandi smiðja fyrir börn á aldrinum 10-16 ára í Listagilinu

Samlagið Sköpunarverkstæði stendur fyrir skapandi smiðjum fyrir börn á aldrinum 10-16 ára í samstarfi við Gilfélagið í Deiglunni 10.-12.júní 2024. 

Smiðjurnar eru hluti af Listasumri sem er styrkt af Akureyrarbæ. 

Markmið smiðjunnar er að kanna list í víðum skilningi í og við Listagilið og vinna svo verk út frá því. 

Skráning er á abler:

https://www.abler.io/shop/rosenborg/gilfelagid/product/Q2x1YlNlcnZpY2U6Mjk3MzI=

Hvenær
10. - 12. júní
Klukkan
09:00-12:00
Hvar
Deiglan Gilfélagið, Kaupvangsstræti, Akureyri
Verð
1000 kr skráningargjald