„Tröllabrúður og málverk“ er listasmiðja fyrir börn 8-12 ára í Rösk Rými dagana 3. og 4. júlí frá kl. 13.00 til 15.00.
Í smiðjunum verður unnið með aðferðir myndlistar þar sem nemendur fá tækifæri til að móta tröll úr textíl og mála.
Kennarar verða Brynhildur og Jonna. Námskeiðið kostar kr. 5000.
Viðburðurinn er hluti af Listasumri 2025