Til baka

Listasmiðjur í Hofi á Akureyrarvöku

Listasmiðjur í Hofi á Akureyrarvöku

Spennandi listasmiðja fyrir börn á öllum aldri!

Laugardaginn 30. ágúst kl.14:00 til 17:00

Kennarar: Brynhildur og Jonna

Í smiðjunni læra þátttakendur að búa til handbrúður. Unnið verður með fjölbreyttar aðferðir og efni. Verkefnið byggir á grundvallaratriðum sjónlista þar sem unnið er með tvívítt og þrívítt form, liti, áferð, ljós og skugga.

Öll velkomin! 

 

Viðburðurinn er styrktur af Kaldvík. 

Hvenær
laugardagur, ágúst 30
Klukkan
14:00-17:00
Hvar
Menningarhúsið Hof
Verð
Enginn aðgangseyrir