Til baka

Ljótu Hálfvitarnir

Ljótu Hálfvitarnir

Það verður engin lognmolla yfir Ljótu Hálfvitunum.

Haustið er tími dauðans. Laufblöðin visna, gæsir eru stráfelldar og allt fer í skrúfuna. Nema Ljótu hálfvitarnir, þeir fara á Græna hattinn, spila úr sér lifur og lungu, hvetja almenning til ólifnaðar og bæta heiminn almennt um eins og eina únsu. Og drepast svo smá.

Hvenær
föstudagur, október 7
Klukkan
21:00-23:30
Hvar
Græni hatturinn, Hafnarstræti, Akureyri
Verð
5500