Til baka

Ljótu Hálfvitarnir

Ljótu Hálfvitarnir

Enn og aftur koma þessir hálfvitar til að skemmta norðlendingum.
Hálfvitar eru oft spurðir, „Er þetta ekki að verða gott? Hvenær ætlið þið að hætta þessari vitleysu og fara að haga ykkur eins og fullorðið fólk?“. Og þeir svara alltaf eins, „Haltu kjafti!“. Og svo biðjast þeir afsökunar á að vera svona dónalegir en í rauninni eru þeir bara að breiða yfir þá staðreynd að þeir hafa ekki hugmynd um hvernig á að hætta þessu. Ekki grænan grun. Þetta eru jú hálfvitar.
Hvenær
laugardagur, nóvember 18
Klukkan
21:00-23:30
Hvar
Græni hatturinn, Hafnarstræti, Akureyri
Verð
6900