Jólatónleikar eða ekki jólatónleikar, það er spurningin.
Það voru síðustu forvöð að halda tónleika þetta árið sem ekki væru endilega álitnir jólatónleikar og Hálfvitar stóðust ekki freistinguna. Gætu mögulega orðið ójólalegustu tónleikar áratugarins. Samt ekkert endilega.